Í skuldafangelsi ...............

 

 Fólk er jú sett í fangelsi fyrir minni glæp en stuld á heilum milljarði !

 Árið 2006 tóku sig til 22 stjórnendur og lykilstarfsmenn Kaupþings, og fengu sér 23.5 milljarða, til að gambla með, og kaupa sér hlutabréf í Kaupþingi.

 Þetta gerðist árið 2006.  Árið sem bankar í Evrópu og á norðulöndum voru farnir að senda út aðvaranir til Seðlabankans á Íslandi og þáverandi ríkisstjórnar, um íslensku bankastarfsemina.

Hverjir sátu þá við völd ?  Þeir sem gáfu bankanna? Framsókn og Sjálfstæðisflokkur.

Þeir felldu niður skuldir sínar við Kaupþing, í lok september 2008,  og tóku fé sitt sem eftir var í bankanum, og fluttu það í skjóli myrkurs í skattaskjól.

Interpool lét vita, og einnig bankar annarra landa létu vita af óeðlilegu fjármagnsstreymi frá landinu.

Hrunið var gert opinbert 6. október 2008 með "Guð blessi Ísland" ræðunni.

Þá voru allar fjárhirslur Íslands tómar.

Þetta fólk sem þarna stal þessu fé í Kaupþingi með því að lána sjálfu sér til hlutabréfakaupa,  og samþykkja svo að fella niður skuldir sínar við bankann, -  verður nú að taka afleiðingum gjörða sinna.     

Þá er að vita hvað fór mikið útúr hinum bönkunum? Og hverjir voru þar að verki?


mbl.is 22 fengu 23,5 milljarða að láni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

....með þau , og það ekki seinna en strax

Sigrún Jónsdóttir, 3.7.2009 kl. 23:13

2 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Jamm, ég er sammála þér Sigrún.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 3.7.2009 kl. 23:50

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Davíð hefur örugglega verið að fagna með Bjögga eldri, og kaupa vínber og hlutabréf í Landsbankanum fyrir krónurnar sem hann tók út úr Kaupþingi.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 4.7.2009 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband