9.12.2008 | 18:09
Nú er nóg komið Geir, þetta gengur ekki lengur !
Er ekki komið nóg af þessum skrípaleik. - Ef ekki er hægt að reka þá sem uppvísir eru að lygum og prettum, þá verður ríkisstjórnin að segja af sér og efna til kosninga strax. -
Þolinmæðin er á þrotum.
Ekki meir Geir!
Þú verður að grípa í stjórnartaumana, það ert jú þú, sem ert forsætisráðherra, og þú ræður. - Þú ræður líka yfir Seðlabankanum.
Þú ræður yfir Davíð !
Og þú getur líka afnumið eftirlaunaólögin, eins og þau leggja sig. - Þú ræður !
Kannast ekki við 0% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Veistu Lilja mín, nú sé ég ekkert nema ofbeldi og nauðgun. Samband Geirs og Davíðs er einsog heimilisofbeldi. Geir er skíthræddur við yfirboðarann, svo hræddur að hann man ekki að það er hann sjálfur sem er með stokkinn. Í sameiningu nauðga þeir svo þjóðinni, því þeir eru siðblindir báðir tveir.
Burt með þessa gúbba klíku og óstjórn. Kjósum nýja stjórn í vor eða sem fyrst!
Hjartanskveðjur til þín og ég vona að allt gangi vel þrátt fyrir allt.
Eva Benjamínsdóttir, 9.12.2008 kl. 18:41
Urrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.12.2008 kl. 20:25
Æj greijið mennirnir þeir þurfa held ég að leita sér hjálpar, þeir sjá kanski eithvða þegar það eru engir pakkar undir jólatrénu þeirra :)
Þóra Mjöll Jensdóttir, 9.12.2008 kl. 23:47
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.12.2008 kl. 14:30
Sammála.
Magnús Paul Korntop, 11.12.2008 kl. 00:54
Þú ræður Geir. Muna bara að taka til þar sem þörf er á ekki láta það alltaf bitna á þeim sem inna meyga síns
Anna Ragna Alexandersdóttir, 11.12.2008 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.