17.3.2009 | 16:11
Loksins tekið á mansali !
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í dag nýja aðgerðaáætlun gegn mansali.
Loksins, loksins er eitthvað gott að gerast í þessum málum.
Kaup á vændi verði refsivert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- stjaniloga
- steinunnolina
- annaeinars
- annabjo
- gelgjan
- annaragna
- agbjarn
- aslaugas
- beggita
- kaffi
- beggipopp
- skordalsbrynja
- dofri
- eddabjo
- eddaagn
- eythora
- eggmann
- hjolagarpur
- evabenz
- einarorneinars
- garun
- rannug
- kokkurinn
- gurrihar
- kruttina
- jyderupdrottningin
- mammzan
- skulablogg
- blekpenni
- himmalingur
- hronnsig
- holmdish
- ingibjhin
- iaprag
- jenfo
- joningic
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonaa
- photo
- kolgrima
- lindalinnet
- larahanna
- mariakr
- ruth777
- meistarinn
- korntop
- margith
- markusth
- astroblog
- lady
- ranka
- ragnhildur
- marzibil
- amman
- slembra
- rosa
- steingerdur
- steinibriem
- pandora
- svanurg
- tigercopper
- topplistinn
- valgeirskagfjord
- thorasig
- thorsteinnhelgi
- zordis
- oliskula
- helgatho
- jogamagg
- x-e
- gral
- madddy
- moguleikhusid
- drum
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
samála löngu tíma bært
Ólafur Th Skúlason, 17.3.2009 kl. 16:49
ég myndi segja að vændi komi í veg fyrir ofbeldi gagnvart litlum börnum og nauðgunum á konum. Ýmindum okkur 50 mann sem hefur aldrei átt sem er eitthvað sjúkur á geði og er með kynlífsfíkn. Í staðinn fyrir að geta keypt sér vændisþjónustu og fá að svala fíkninni sinni þar, þá leitar hann frekar í börn undir lögaldri eða lætur til skarar skríða og nauðgar einfaldlega konu niðri í bæ.
Það að stunda samfarir er mannlegt eðli, og það eru ekki allri það heppnir að fá tækifæri til þess. Það að halda vændiskaupum opnum, án þess þó að það þurfi að vera að mannsali, gerir alla ánægðari og spornar við ofbeldi og nauðgunum.
Ég vill líka benda á að vændi felur ekki endilega í sér konu sem er að selja sig, heldur getur þetta líka verið karlmaður og einhverntímann heirði ég að slíkt væri algengara....þ.e. að karlmenn selji sig.
Það að lög skuli vera sett til að banna mannsal stöðvar ekki vændi og mun aldrei gera. Mannskepnan finnur þá bar auppá einhverjum nýjum leiðum til að stunda þetta. Það er ekki hægt að koma í veg fyrir þetta frekar en að borða og sofa.
palli (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 18:04
Þetta setur þessar fáar konur sem eru í mansali í meiri hættu og gefur glæpamönnum meira frelsi.
Ég skil annars ekki hvernig þessi lógik virkar. Mætti ekki setja inn lagafrumvarp þar sem misnotaðar vændiskonur eru ekki kærðar en þær vændiskonur sem vinna frjálst og af eigin vilja verða kærðar? Hvers vegna er verið að kæra kaupandann? Hann fremur minnsta brotið í þessu (kaupið), það er seljandinn sem hvetur brotið, býður þjónustuna og fremur þessi brot systematiskt. Td væri það talið algjörlega brenlað að refsa eiturlyfjakaupandann meir en dópsalan. Er þetta ekki bara einhver uber-feminismi í gang hérna? Ég skil ekki tilgangur þessara laga.
MacGyver, 17.3.2009 kl. 18:32
Óli Th. Það segirðu satt, lngu tímabært.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.3.2009 kl. 19:27
Óli Th. Það segirðu satt, löngu tímabært.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.3.2009 kl. 19:30
Jón Frímann, lestu greinina sem ég vitna í, þá skilurðu um hvað ég er að tala.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.3.2009 kl. 19:31
Já, Palli, þú heldur það!
Ef þú mundir nú lesa greinina sem ég er að vitna í, að ég tali nú ekki um ef þú mundir setjast niður með sálfræðingi, eða lækni, eða jafnvel leita ráða hjá Stígamótum og ræða þessi mál, þá kannski mundu þær ranghugmyndir sem þú hefur um þessi mál, hverfa.
Og þú fengir rétta mynd um þessi mál, frá fagfólki, sem gæti svarað þér mun betur en ég get gert.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.3.2009 kl. 19:39
Og þú Macgyver! Þú færð sama svar og "palli" hér fyrir ofan.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.3.2009 kl. 19:44
Aumingja Íslenska þjóðin!
Búin að reka af sér ríkisstjórn braskara og bankaræningja.
Í staðinn fær hún ríkisstjórn "Talibana feminista" og jafnréttisfasista.
Nú verður bráðum farið að höggva hendur og fætur af fólki sem, ekki getur fylgt kreddum vinstri grænu Talibanapáfanna.
Fram með potta og pönnur.
Burt með þetta skítapakk!
Jón (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 21:11
mannsal og vændi er ALLS ekki það sama. það að banna vændi til að koma í veg fyrir mannsal er kolvitlaus leið, vegna þess að það er eðlilegt hjá mannkyninu að stunda kynlíf. Það að sumum finnist ekkert að því að borga pening fyrir smá poterí, er bara þeirra mál og við ættum ekkert að vera að skipta okkur af því.
En um leið og vændið er orðið að mannsali þá þarf að sjálfsögðu að taka á því, en ekki með þessum hætti, vegna þess að mannskepnana finnur þá bara uppá einhverjum nýjum leiðum til að stunda þetta.
Það ætti kannski að prófa aðra leið til að hafa áhrif á þetta....kannski stofna einhver samtök eða jafnvel stéttarfélag sem sér um að fylgjast með svona málum, þ.e. réttindi súludansara (veit að þetta hljómar þó heimskulega). Spurning líka um að flokka þetta sem list....ég meina fólk hefur nú kallað allt saman sem til er list. Það fannst t.d. einum manni vera list að skíta í krukku og koma því inná Kjarvalsstaði. Hví ekki að titla nektardans sem "list" og koma á auknu eftirliti með því.
En fyrir alla muni...ALLS ekki banna vændi. Frekar að koma í veg fyrir mannsal með öðrum leiðum. Kostirnir við vændi eru það miklu meiri heldur en neikvæðu hliðar þess....
palli (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.