Elliđ fyrir mig, en E fyrir Ellen Björns......

 

 Og nú hefur Ellen Björnsdóttir lokiđ prófkjörsbaráttu sinni hér fyrir norđan.  Nú situr hún sćl og ánćgđ,  glöđ yfir ţeim lofsamlegu móttökum og ţeim frábćru undirtektum sem frambođ hennar fékk hér á Akureyri, og nćrsveitum.

   En ţó Ellen hafi lokiđ prófkjörsferđalagi sínu á Akureyri,  ţá getur hún ekki bara sest í helgan stein strax, og slakađ á. 

   Ţví nú hefst undirbúningur ađ ferđ frambjóđandans til Finnlands.

   Jamm,  Ellen stefnir á útrás,-  hún mun sem sagt leggja land undir fót,  -  og taka flugiđ til Vasa í Finnlandi.  

   Já, Ellen Björnsdóttir ćtlar í útrás,  enda hefur henni ásamt hennar fríđa föruneyti, ţeim Benedikt Búa kosningastjóra frambođsins,  vefstjóranum og fyrrum Idol- stjörnunni Írisi Ösp,  og hinum dygga áhanganda prófkjörsins Karli Jónssyni,  veriđ bođiđ ađ stíga á sviđ á leiklistarhátíđ í Vasa,  og  flytja leikverkiđ "Faliđ fylgi" eftir eitt af okkar fremsta leikskáld,  Bjarna Jónsson. 

   Ţađ má segja ađ ţessi Finnlandsferđ međ Leikfélagi Akureyrar muni aldeilis verđa góđur lokapunktur á sérstaklega góđri dvöl minni hér norđan heiđa. 

   Ţetta hefur veriđ snjóasamur og ljúfur vetur, en nú fer senn ađ vora,  samkvćmt dagatalinu, ţó erfitt sé ađ átta sig á ţví horfandi á snjóskaflanna hér fyrir utan gluggann.  

   En bráđum kemur betri tíđ međ blóm í haga, kvađ skáldiđ forđum, og nú erum viđ vonandi búin ađ fá almennilega manneskju til ađ stjórna rannsókn á öllu "sukkinu og svínaríinu í sambandi viđ efnahagshruniđ" .  - Ef Eva Joly tekur ţađ ađ sér ađ stjórna rannsókninni, ţá verđ ég sátt.  Ţví henni treysti ég. 

   Og svo vil ég fá stjórnlagaţing, eins og Ellen.

   Ć, ég hefđi átt ađ vera búin ađ taka frá bókstafinn  L  fyrir mig. - Ţá gćti ég sagt: 

   Elliđ er fyrir Liljur landsins. - E fyrir Ellen

   Svo ćtla ég ađ fara ađ kjósa prófkörum.

 


mbl.is L-listinn kynnir merki sitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Yndislegur pistill Lilja mín og mikiđ lifandi undur er gaman ađ fylgjast međ ţínu skapandi flugi. Ţađ verđur skemmtilegt í ţinni útrás, til hamingju međ flokkinn!

Eitt gott ráđ fyrir ferđalanginn. Ef ţú fćrđ rauđa bólu á nefiđ ţá skaltu jóđla tannkremi á hana og láta ţorna yfir nótt...svínvirkar alveg einsog ein bóla á tungunni engin á morgun hundrađsinnum, klikkar ekki.

Ég samgleđst ţér hjartanlega elskan mín og ótrúlegt ađ veturinn sé senn ađ baki og blóm og börn brátt ađ leik hvernig sem allt fer.

Hafđu ţađ ávallt sem allra best Lilja mín. kveđja, eva

Eva Benjamínsdóttir, 9.3.2009 kl. 20:15

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég vildi ađ ég kćmist til Finnlands í ár, en kreppufjandinn tók ţađ frá mér

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 9.3.2009 kl. 20:22

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.3.2009 kl. 10:35

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

FLott hjá henni Ellen ađ fara í útrás.   Mikiđ vildi ég hafa séđ ykkur stöllurnar á leiksviđinu á Akureyri   Til hamingju međ Finnlandsferđina og viđ fáum ţá ef til vill ađ njóta ţín meira hér eftir törnina.   Oft var ţörf en nú er nauđsyn á öllum sterkum röddum ađ tala og vekja fólk til umhugsunar um ástandiđ og sökudólgana, hina raunverulegu sökudólga, sem ćtla sér áfram völdin, ţví stefnan er jú góđ ţađ er bara fólkiđ sem brást. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2009 kl. 09:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband