Loksins spor í átt að lýðræði !

Kjósendur vilja hafa eitthvað að segja um hverja þeir eru að kjósa til setu á Alþingi.

Kjósendur vilja kjósa um menn, og krefjast því persónukjörs.

Kjósendur vilja kjósa um menn og málefni.

Nú er að sjá hvort og hvaða flokkar þora að leggja vinnu sína í dóm kjósenda í raun.

Nýtt frumvarp Forsætisráðherra er jákvætt spor í átt til lýðræðis.

Fylgjumst með.


mbl.is Persónukjör í kosningunum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

þetta líkar mér

Hólmdís Hjartardóttir, 17.2.2009 kl. 17:12

2 identicon

ÞETTA LÍKAR MÉR LÍKA !

Fólk en ekki flokka .

Ég er sjálfstæð persóna , en óflokksbundin .

Ég er framsýn persóna , en óflokksbundin .

Ég er frjálslynd manneskja , en óflokksbundin .

Ég er umhverfissinnuð persóna , en óbundin .

Semsagt ég er FRJÁLS manneskja !

Kristín (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 17:41

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Er ansi hrædd um að þingflokkarnir muni ekki samþykkja þetta, því þar sitja þeir sem eru í "öruggu" sætunum....en sjáum til.

Sigrún Jónsdóttir, 17.2.2009 kl. 17:45

4 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Þetta líkar mér líka Hólmdís.

Og þetta líkar mér líka Kristín!

Og Kristín ég get tekið undir allt sem þú skrifar hér fyrir ofan.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.2.2009 kl. 17:46

5 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Sigrún þá eigum við að hafa vit á að kjósa þá ekki. -

Því þá er ljóst að þeir hafa engan áhuga á því að vinna að framgangi lýðræðis, heldur eru þeir eingöngu að hugsa um rassgatið á sjálfum sér. Svoleiðis fólk kjósum við ekki.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.2.2009 kl. 17:50

6 identicon

Þetta er flott

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 19:39

7 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Húrra

Ingibjörg Hinriksdóttir, 17.2.2009 kl. 20:05

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já nú er að sjá hvað verður. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2009 kl. 21:16

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Frábært og tímabært.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.2.2009 kl. 22:59

10 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Vonandi verður þetta raunin í kosningunum í vor.  Það er verst að það eru ekki margir stjórnmálamenn sem njóta trausts í dag. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.2.2009 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband