17.2.2009 | 16:51
Loksins spor í átt að lýðræði !
Kjósendur vilja hafa eitthvað að segja um hverja þeir eru að kjósa til setu á Alþingi.
Kjósendur vilja kjósa um menn, og krefjast því persónukjörs.
Kjósendur vilja kjósa um menn og málefni.
Nú er að sjá hvort og hvaða flokkar þora að leggja vinnu sína í dóm kjósenda í raun.
Nýtt frumvarp Forsætisráðherra er jákvætt spor í átt til lýðræðis.
Fylgjumst með.
![]() |
Persónukjör í kosningunum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
stjaniloga
-
steinunnolina
-
annaeinars
-
annabjo
-
gelgjan
-
annaragna
-
agbjarn
-
aslaugas
-
beggita
-
kaffi
-
beggipopp
-
skordalsbrynja
-
dofri
-
eddabjo
-
eddaagn
-
eythora
-
eggmann
-
hjolagarpur
-
evabenz
-
einarorneinars
-
garun
-
rannug
-
kokkurinn
-
gurrihar
-
kruttina
-
jyderupdrottningin
-
mammzan
-
skulablogg
-
blekpenni
-
himmalingur
-
hronnsig
-
holmdish
-
ingibjhin
-
iaprag
-
jenfo
-
joningic
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
jonaa
-
photo
-
kolgrima
-
lindalinnet
-
larahanna
-
mariakr
-
ruth777
-
meistarinn
-
korntop
-
margith
-
markusth
-
astroblog
-
lady
-
ranka
-
ragnhildur
-
marzibil
-
amman
-
slembra
-
rosa
-
steingerdur
-
steinibriem
-
pandora
-
svanurg
-
tigercopper
-
topplistinn
-
valgeirskagfjord
-
thorasig
-
thorsteinnhelgi
-
zordis
-
oliskula
-
helgatho
-
jogamagg
-
x-e
-
gral
-
madddy
-
moguleikhusid
-
drum
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 75548
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta líkar mér
Hólmdís Hjartardóttir, 17.2.2009 kl. 17:12
ÞETTA LÍKAR MÉR LÍKA !
Fólk en ekki flokka .
Ég er sjálfstæð persóna , en óflokksbundin .
Ég er framsýn persóna , en óflokksbundin .
Ég er frjálslynd manneskja , en óflokksbundin .
Ég er umhverfissinnuð persóna , en óbundin .
Semsagt ég er FRJÁLS manneskja !
Kristín (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 17:41
Er ansi hrædd um að þingflokkarnir muni ekki samþykkja þetta, því þar sitja þeir sem eru í "öruggu" sætunum
....en sjáum til.
Sigrún Jónsdóttir, 17.2.2009 kl. 17:45
Þetta líkar mér líka Hólmdís.
Og þetta líkar mér líka Kristín!
Og Kristín ég get tekið undir allt sem þú skrifar hér fyrir ofan.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.2.2009 kl. 17:46
Sigrún þá eigum við að hafa vit á að kjósa þá ekki. -
Því þá er ljóst að þeir hafa engan áhuga á því að vinna að framgangi lýðræðis, heldur eru þeir eingöngu að hugsa um rassgatið á sjálfum sér. Svoleiðis fólk kjósum við ekki.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.2.2009 kl. 17:50
Þetta er flott
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 19:39
Húrra
Ingibjörg Hinriksdóttir, 17.2.2009 kl. 20:05
Já nú er að sjá hvað verður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2009 kl. 21:16
Frábært og tímabært.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.2.2009 kl. 22:59
Vonandi verður þetta raunin í kosningunum í vor. Það er verst að það eru ekki margir stjórnmálamenn sem njóta trausts í dag.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.2.2009 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.