5.1.2009 | 23:52
Skammbyssuskot í leikfangakassa .......
Blessuđ börnin á Jörva voru aldeilis hissa ţegar upp úr leikfangakassa leikskólans kom skammbyssuskot á nýja árinu, vá, ţarna hafđi aldeilis veriđ skotiđ. Viđ nánari athugun kom í ljós ađ skotiđ hafđi veriđ á skólann ţeirra, og skotiđ fariđ í gegnum vegginn og leikfangakassann og hafnađ ofaní leikföngunum.
Viđ nánari athugun reyndist ţetta vera skot úr skammbyssunni sem sextán ára unglingur tók frjálsri hendi heima hjá sér, og hrćddi íbúa í Smáíbúđahverfis međ ţví ađ skjóta.
Leikskólakennurunum varđ illt viđ, ţegar ţćr sáu skotiđ, hringdu í lögregluna og létu vita af fundinum í leikfangakassa leikskólans. Ţćr héldu ađ ţarna vćru ţćr ađ koma nýjum upplýsingum til lögreglunnar, um ţennan vofveifilega atburđ sem átti sér stađ frá kvöldmatartíma til miđnćttis s.l. föstudagskvöld. -
En nei, ekki aldeilis, lögreglan vissi allt um ţađ ađ drengurinn hefđi skotiđ á hús leikskólans Jörva.
En ţeim fannst algjör óţarfi ađ láta leikskólakennaranna vita af ţessum vágesti međal barnanna. Kannski voru ţeir hrćddir um ađ leikskólakennararnir spyrđu óţćgilegra spurninga, sem ţeir ćttu erfitt međ ađ svara, hver veit?.
Ţví viđ svona óhugnanlegt atvik vakna upp margar spurningar.
Afhverju í ósköpunum sagđi lögreglan í fyrstu fréttum eftir ađ drengurinn fannst, ađ engu skoti hafi veriđ skotiđ úr byssunni.
Afhverju voru ţá vígbúnir sérsveitarmenn á hlaupum milli húsa í hverfinu, frá kvöldmat og fram ađ miđnćtti, ţegar ćttingjar drengsins í Fellahverfi í Breiđholti hringdu í lögregluna og létu vita hvar stráksi vćri.
Afhverju er byssa skráđ hér á landi, sem er bönnuđ? - Spurđi ég mig og mína nánustu á föstudagskvöld, og aftur ađ laugardagsmorgni. - Og svarađi sjálfri mér óvart upphátt: Ó, Guđ almáttugur ţetta er líklega sonur lögreglumanns eđa einhvers annars háttsetts manns ađ mati skráningarlögreglunnar sem skráđi ólöglega byssuna. - Skráningarmađurinn hefur kannski veriđ ađ vinna sig í áliti einhvers háttsetts. Ć,ć.
Fólkiđ mitt leit á mig, og sagđi: Ekki vera svona svartsýn, kannski er ţetta bara misskilningur. - Ţađ ţurfa ekki allir vera spilltir. -
Og ég sá auđvitađ strax ađ ţetta hlyti ađ vera misskilningur, enginn lögreglumađur skráir ólöglega byssu, sem bannađ er ađ eiga hér á landi. - Ólöglegt vopn er ólöglegt vopn. - Bannađ er bannađ, og ţađ gildir jafnt um alla sama hvort ţú ert óbreyttur lögreglumađur, rafvirki, prestur, eđa fyrrverandi sérsveitarmađur.
Og hversvegna verđur ekki allt vitlaust yfir ţví ađ svona vopn skulu vera hér á landi og ţađ í eigu fyrrverandi lögreglumanns, og ađ auki skráđ.
Og hversvegna er okkur ekki sagt ađ vopniđ hafi veriđ gert upptćkt og ţví verđi eytt, og eigandinn verđi látinn svara til saka.
Og hversvegna gerist svona lagađ?
Skaut úr skammbyssunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er enginn endir á spillingunni. Ţetta er ógeđslegur pittur LG og ţađ er bara sorglegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.1.2009 kl. 00:02
Til hvers ađ eiga skammbyssu heima hjá sér?
En lögreglan hefđi átt ađ tala viđleikskólastjórann.
Sorglegt mál
Hólmdís Hjartardóttir, 6.1.2009 kl. 01:49
Ég er viss um ađ Björn Bjarnason er á bakviđ ţetta allt saman, enda hefđi ţetta aldrei gerst ef ađ hann vćri ekki dómsmálaráđherra !
Hljóma ég paranojađur ?
Ingólfur Ţór Guđmundsson, 6.1.2009 kl. 01:56
Ég bara verđ ađ kommenta á ţetta hjá ţér. Fyrir 10 árum síđan eignađist ég mína fyrstu skammbyssu, nokkrum árum síđar eignađist ég skammbyssu sem er sambćrileg ţeirri sem var notđur ţarna.
Svona byssur eru ekki ólöglegar. Ţađ er kannski erfitt ađ fá leyfi fyrir ţeim en ţćr eru síđur en svo ólöglegar. Ţó ađ ţađ sé samkvćmt lögum, bannađ ađ flytja inn skammbyssur, ţá eru gefna undanţágur ef viđkomandi hyggst nota skammbyssuna í íţróttaskotfimi.
Niđurstađa: Fréttaflutningur af málinu er til háborinnar skammar.
Hin Hliđin, 6.1.2009 kl. 06:29
Mér finst ţetta mjög sorglegt, og uđvitađ átti lögreglan ađ láta leikskólastjórann vita ađ skotiđ hafi veriđ á leikskólann, Jesús minn ég vil ekki hugsa ţađ til enda hafi ţetta gerst á leikskóla tíma.
Aprílrós, 6.1.2009 kl. 09:12
Sorglegt.
Gleđilegt ár takk fyrir bloggiđ á árinu.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 7.1.2009 kl. 11:08
Mikiđ er ţetta flott samantekt hjá ţér Lilja mín. Tek undir hvert orđ. Ţađ hafa margir ćpt um litla átta ára stúlku sem bađ sjálf um ađ fá ađ standa upp á friđsamlegum mótmćlum til ađ tjá sig, sagt ađ foreldrarnir vćru slćmir foreldrar, en skrýtiđ nokk ţá hefur enginn sem ég séđ talađ um foreldra sem hafa marghleypu á glámbekk fyrir börnin á heimilinu. Tvískinnungur? Ćtli ţađ sé ekki eitthvađ svoleiđis.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.1.2009 kl. 13:20
Góđur pistill Lilja mín.- Hér er einsog svo oft áđur reynt ađ breiđa yfir sannleikann og villa um fyrir almenningi en í ţetta sinn komust ţeir ekki upp međ ţađ. Ţađ er grafalvarlegt ađ menn sem kunna međ vopn ađ fara, sinni ekki ţekkingunni um ađ ganga frá bissum sínum á viđeigandi hátt. - Yfirhylmingin er svo algerlega í takt viđ Ráđamenn sem virđast vera komnir í dreggjar ţjóđfélagsins - sem almenningur á ađ treysta.
BURT MEĐ SPILLINGARÖFLIN !Eva Benjamínsdóttir, 8.1.2009 kl. 13:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.