Nú koma ţeir af fjöllum hver á fćtur öđrum ....

Nú fara ţeir ađ tínast af fjöllum hver af öđrum  "jólasveinarnir".

 - Ég var farin ađ halda ađ Fjármálaráđherrann hefđi flúiđ tómar fjárhirslur  Ríkisins, sérstaklega eftir ađ hafa yfirtekiđ bankanna hvern á fćtur öđrum en gripiđ líka í tómt ţar.

 Svo les ég í Morgunblađinu ađ loks hafi Ráđherrar komiđ af fjöllum.

 Og ţá get ég andađ léttar.

 Ţví nú er allur búpeningur landsmanna kominn af fjöllum ţetta áriđ. 

 Hvort fjallheimtur eru góđar er ekki nefnt. 

 En féđ er komiđ í hús. 

 Og dýralćknirinn í Fjármálaráđuneytiđ.

 Og Fjármálaráđherrann kominn í fjárhirslurnar. 

 Og ţá er bara ađ bíđa ţess ađ ţeir fari ađ tínast af fjöllum,  hinir jólasveinarnir.

 Og hvađ ţá gerist veit nú enginn, -  vandi er um slíkt ađ spá.

 En vonandi fáum viđ SVÖR um heimtur, ţađ er ekki seinna vćnna.


mbl.is Ráđherrarnir koma af fjöllum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Góđ!

Sigrún Jónsdóttir, 10.11.2008 kl. 17:16

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 10.11.2008 kl. 17:28

3 Smámynd: Aprílrós

;)

Aprílrós, 10.11.2008 kl. 17:28

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Góđ!!

Hrönn Sigurđardóttir, 10.11.2008 kl. 17:32

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hahaha.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.11.2008 kl. 17:38

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já einmitt, nú er ađ sjá hvađ gerist.... ekkert frekar en venjulega held ég.  Hvađ ţarf til ađ menn átti sig á stöđunni ?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.11.2008 kl. 21:11

7 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ţeir eru óvenju snemma jólasveinarnir í ár! Ó já.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 11.11.2008 kl. 01:24

8 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ég vil nú bara bćta í hjá kvinnunum ađ ofan sem segja ţig góđa, ert líka orđhög, fín og falleg!

Magnús Geir Guđmundsson, 11.11.2008 kl. 01:39

9 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 11.11.2008 kl. 02:18

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tad er lítid fyrir okkur almúgann í stödunni...Ekki erum vid svo vel upplýst um hvad hefur eiginlega gerst  í landinu okkar..Hvad um ad  vid fáum Grílu og Leppalúda til ad sida tessa jólasveina rćkjilega til og setja tá í Hellinn í Esjunni tar til byrtir upp og ljósin fari ad skína...

Kćrleikskvedja til tín Lilja mín.

Gudrún Hauksdótttir, 11.11.2008 kl. 15:09

11 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ég get ekki annađ en brosađ :o)

Rúna Guđfinnsdóttir, 11.11.2008 kl. 16:49

12 Smámynd: www.zordis.com

Gód! Ég er í öruggum fadmi einka Fjallsins míns og fagna hans afmaelisdegi á rólegan máta! Kanski vid tökum léttan dans í hlídinni um helgina!

www.zordis.com, 12.11.2008 kl. 23:01

13 identicon

jólasveinar er nú of gott nafn yfir ţessa menn. ţví ađ jólasveinar eru jú gjafmildir en aftur á móti afar stríđnir ekki satt?

Hins vegar má kalla ţetta fólk óţekku börnin............... og ţađ held ég nú ađ Gríla gamla velti sér í gröfinni og snúi aftur til síns heima. Ţví engin verđur kreppan á hennar heimili........ og mun henni og börnum endast maturinn nćstu 10 árin...

Ingunn Valgerđur Henriksen (IP-tala skráđ) 13.11.2008 kl. 02:43

14 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús kveđjur og góđa helgi elsku Lilja  mín

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 14.11.2008 kl. 22:44

15 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Mér dettur nú bara í hug ţetta máltćki;

Fariđ hefur fé betra. 

Anna Einarsdóttir, 15.11.2008 kl. 23:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband