Þörf ábending Vi......

     Þörf ábending Vigdísar Grímsdóttur í helgarpistli sínum í DV þessa helgina,  er tilefni þess að ég skrifa þetta blogg nú.   Ég hvet landa mína,  til að doka við,  og lesa grein hennar,  sem ber yfirskriftina "Rithöfundar sitja saddir og feitir". og birtist í helgarblaði DV í dag.    Þar minnir hún okkur réttilega á, " hversu mikil áhrif,  ein bók getur haft,  enn þann dag í dag,  og hversu miklu ein bók, getur breytt,  hversu marga vakið,  og hversu sterkt,  hið skrifaða orð,  getur enn verið". -  Athyglisverð grein skrifuð af einum besta rithöfundi okkar Íslendinga í dag,  sem er þarna,  að tala um bókina "MYNDIN AF PABBA" , sem dæmi um,   hvílíkt margföldunarafl útkoma þeirrar bókar hefur haft á Þjóðfélagið ....  .  Ég hef ekki þá tækni í tölvunni minni  að geta sett upp link á slóð.  En vonandi gerir það einhver sem þetta les og hefur á því tök. Takk fyrir þennan frábæra pistil Vigdís.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garún

Já hún flott konan. Var það ekki líka sagt einhvern tímann að the pen is truly mightier than the sword....(sorry stafs)..

Garún, 1.3.2008 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband