Ég er stolt af ţjóđ minni .....

   Öll mótmćli eru eđlileg í lýđrćđisríki, sagđi menntamálaráherra í dag, og bćtti viđ,  en ţau mega heldur ekki ganga ţađ langt ađ ţau fari ađ súast upp í andhverfu sína. - 

Ég er hjartanlega sammála henni.

   Ţessvegna skil ég ekki enn, hegđun óeirđalögreglunnar ţegar ţeir mćttu á svćđiđ gráir fyrir járnum, og skipuđu fólkinu í Alţingisgarđinum ađ fćra sig fjćr Alţingishúsinu. - Og ţegar fólkiđ er ađ mjaka sér fjćr og a.m.k. 5 ljósmyndarar taka sig til og mynda kurteisa mótmćlendurna,  ađ ţá skuli óeirđalögreglan gera sér lítiđ fyrir og gasa alla ljósmyndaranna. Hvern á fćtur öđrum.  

Hvađ lögreglunni gekk til međ ţessum níđingsskap, er ofar mínum skilningi. Og afleiđingin er eins og sjá mátti í fréttum kvöldsins. 

   Lögreglustjóri Höfuđborgarsvćđisins kom í Kastljós í kvöld og var spurđur m.a. um ţetta atvik sem var,  eins og fyrr segir upphafiđ ađ meisun og kylfubarsmíđum lögreglunnar.

Hvađ lögreglunni gekk til međ ţví ađ gera fréttaljósmyndara á svćđinu óvirka, skil ég ekki, nema á einn veg. 

Dćmiđ sjálf ţarna miđar ein óeirđalöggan beint í augu hins unga og efnilega fréttaljósmyndara Jakobs Fannar og gasar af lífs og sálarkröftum. Ţađ má sjá á myndinni sem fylgir fréttinni.

Ég sá alls 5 fréttaljósmyndara liggja í valnum, eftir ţessa óvćntu árás óeirđalögreglunnar, á menn sem voru bara ađ vinna vinnuna sína.

Ţví spyr ég:  Hverra hagur er ţađ ţegar heiđarleg mótmćli snúast upp í andhverfu sína?

    Eitt er víst ađ engum af ţeim fréttaljósmyndurum sem gasađir voru í dag er hagur af ţví ađ fá ţetta eitur upp í augun, og vita ekki hversu varanlegan skađa ţeir bera af.  Ţar er atvinna ţeirra í húfi.

   Ţví piparúđi er bannađur, m.a.s. í hinum frjálsu Bandaríkjum eftir ađ í ljós kom ađ piparúđi drepur, já piparúđi getur valdiđ dauđa fólks. -  Ţessvega ţarf tilskilin leyf fyrir piparúđa eins og byssum í Bandaríkjunum.

   Er búin ađ fatta plottiđ, var ađ hlusta á hina mćtu konu Helgu Völu ţegar hún sagđi réttilega. - Mótmćlin eiga ekki ađ snúast um ađgerđir lögreglunnar. -

   Mótmćlin eiga ađ snúast um málefnin sem veriđ er ađ  mótmćla, og ţví var ţađ akkur ríkisstjórnarinnar ađ snúa mótmćlunum upp í andhverfu sína.

Björn Bjarnason dómsmálaráđherra og yfirmađur lögreglunnar, var enn í Alţingishúsinu ţegar tíufréttir kvöldsins voru sendar beint frá Alţingishúsinu.  

 

 


mbl.is Mótmćli mega ekki snúast upp í andhverfu sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Sérsveitin býr til óeirđir, Lifi byltingin!!!!

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 21.1.2009 kl. 02:46

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Takk fyrir ađ samţykkja bloggvináttu viđ mig. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 21.1.2009 kl. 02:59

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ég er stolt af tjód minni einnig.Torgerdur Katrín segir rádherra turfa taka afdrifaríkar ákavardanir sem er hárrétt..En besta ákvördunin er ad tau segji af sér.Hvenćr ćtli ad tau geri sér grein fyrir hvad mótmćlin snúast um.Burt med hiskid og tad straks.

Hjartnskvedja til tín frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2009 kl. 09:37

4 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Takk fyrir síđast elsku Lilja mín, ţađ var yndislegt ađ hitta svona á ţig og slást í för. Ég er sammála, Helga Vala stóđ sig vel í sjónvarpinu og ađ sjálfsögđu eiga mótmćlin ekki ađ snúast um ađgerđir lögreglunnar heldur málefni mótmćlenda. Vona samt ađ Ríkisstjórnin fara ađ skilja ađ ţeim er ekki sćtt lengur og fólkiđ vill  kosningar strax.

Ég var enn ađ baxa viđ ađ klippa lítiđ bíó frá atburđum gćrdagsins um ţrjú leitiđ í nótt en ţá hafđi mikiđ gengiđ á á Austurvelli og mótmćlin komin út í öfga ađ mínu mati, ţegar menn rífa upp bekki og setja á bál og skemma. Ég er friđsćll mótmćlandi og ţoli ekki stríđ. - Baráttukveđjur til ţín, eva :) 

Eva Benjamínsdóttir, 21.1.2009 kl. 17:29

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Já.... lögreglan er of baráttuglöđ.    Mér kemur alltaf í hug fréttin af mótmćlum bifreiđastjóra viđ Rauđavatn.  Bílstjórarnir voru ađ gefa lögreglunni í nefiđ í mestu makindum.  Ţar spurđi fréttamađur lögregluţjón hvort vćnta mćtti einhverra viđbragđa lögreglunnar viđ ţessum mótmćlum og löggan svarar eitthvađ á ţessa leiđ;  "bíddu bara og sjáđu.... ţađ gerist ýmislegt á eftir".  Stuttu síđar meisuđu ţeir bílstjórana af engu tilefni.  M.ö.o. fannst mér augljóst ađ ákvörđunin hafđi veriđ tekin fyrirfram af lögreglunni algerlega burtséđ frá hegđun mótmćlenda.  Hugsanlega er ţađ ađ gerast aftur í gćr ?  Ef svo er, er ţađ óforsvaranlegt. 

Anna Einarsdóttir, 21.1.2009 kl. 21:28

6 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Sammála, loks hafa menn risiđ upp og vonandi gleymist ekki samstađan og réttlát reiđin í kjörklefunum.

Steingerđur Steinarsdóttir, 26.1.2009 kl. 20:03

7 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Stolt.  Sendi ţeim sem stóđu upp og sögđu hingađ og ekki lengra. flower002.gif

Anna Ragna Alexandersdóttir, 30.1.2009 kl. 00:32

8 Smámynd: Aprílrós

Stolt kona hér líka

Aprílrós, 30.1.2009 kl. 18:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband