Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Jón Svavarsson

Til hamingju með daginn unga mær

Það er þannig með ungar huggulegar konur þær eldast ekki en eiga bara afmæli, sérstaklega til að viðhalda æskublóma sínum. Megir þú eiga ánægjulegan dag, kær kveðja Jón

Jón Svavarsson, þri. 7. júlí 2009

Jón Svavarsson

Sæl unga mær!

það er orðið all langt síðan við skiptumst á kveðjum og ég kom á Akureyri um daginn og var hugsað til þín en vissi ekki hvort þú værir þar enn eða hvar væi þá að finna þig, kanski ertu bara komin í höfuðstað spillingarinnar á Stór Kópavogssvæðið, kær kveðja Jón

Jón Svavarsson, fös. 19. júní 2009

Edda Agnarsdóttir

Bloggleti

Sæl Lilja mín. Bara láta heyra frá mér. Er orðin löt að blogga - kemur bara svona einu sinni í mánuði, er því meira á "Facebook"! Ertu en fyrir norðan? Eða verður þú í aðalhúsinu með Sindra í vetur? Bestu kveðjur Edda

Edda Agnarsdóttir, fös. 15. maí 2009

kveðja

Kæra Lilja Við sendum þér innilegar jóla og áramótakveðju og þökkum ánægjulegar samverustundir s.l. sumar,þær rifjast oft upp í huganum :-)megi nýja árið færa þér og þínum farsæld og frið.kannski hittumst við á förnum vegi,hver veit annars bara að kíkja við,við höfum reyndar ekkert komið norður fyrir heiðar í vetur en aldrei að vita:D kærleiks kveðjur Þura og Guðbrandur

Þuríður Óskarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 30. des. 2008

Gudrún Hauksdótttir

Bloggvinkona

Velkomin í hóp minna bloggvina kæra Lilja Gudrún.En samt leidinlegt ad fá ekki lengur ad lesa pistlanna tína eins og ég hef oft gert ádur. Veistu ad ég á dóttir sem heytir líka Lilja Gudrún,gaman af tví Kvedja úr haustinu í Jyderup :)

Gudrún Hauksdótttir, mán. 29. sept. 2008

Hrönn Sigurðardóttir

sakn...

Sakna þín svolítið - öðru hverju og ákvað að láta þig vita af því....

Hrönn Sigurðardóttir, sun. 14. sept. 2008

Hamingjuóskir

Til hamingju með daginn Lilja vonum að þú hafir það gott og allt hafi gengið vel. Kveðja frá Ingólfi og Stínu samferða fólki á Benidorm.

Stína og Ingólfur (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 7. júlí 2008

Eva Benjamínsdóttir

Til hamingju með daginn!

Kæra Lilja, mínar bestu afmælisóskir og kveðja til þín. Gangi þér allt í haginn um ókomna tíð. SKÁL! kv.eva

Eva Benjamínsdóttir, mán. 7. júlí 2008

Anna Ragna Alexandersdóttir

Tilviljun

Ég hef ekki hugmynd hvað orðið tilviljun er.Gott væri að fá spekinga inn í það mál. Kveðja blogg vinkona.

Anna Ragna Alexandersdóttir, mán. 16. júní 2008

Anna Ragna Alexandersdóttir

Fædd

Hún fæddist á Lansanum í Rvk Kv

Anna Ragna Alexandersdóttir, mið. 4. júní 2008

Anna Ragna Alexandersdóttir

Gott að

Gott að vera amma. Þakka fyrir kveðjuna vinan

Anna Ragna Alexandersdóttir, þri. 3. júní 2008

Góð og hlý frásögn

Sæl Lilja Guðrún, mér fanst svo gott að lesa frásögnina um fæðingu dóttur þinnar, ég óska þér til hamingju með hana og takk fyrir að fá að kíkja svona á þig í gegn um síðuna þína.

Edda V. Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 20. maí 2008

Anna Ragna Alexandersdóttir

Farðu inn í skápinn

Gott að ég gat hjálpað þér,með að fara inn á skápinn þinn. bloggvinkona kveður að sinni.

Anna Ragna Alexandersdóttir, fim. 17. apr. 2008

Edda Agnarsdóttir

Velkomin

Sæl Lilja Guðrún. Velkomin á bloggið og í bloggvinahópinn minn. Bestu kv. Edda Agnarsdóttir

Edda Agnarsdóttir, fim. 10. apr. 2008

Edda Agnarsdóttir

Velkomin

Sæl Lilja Guðrún. Velkomin á bloggið og í bloggvinahópinn. Bestu kv. Edda Agnarsdóttir

Edda Agnarsdóttir, fim. 10. apr. 2008

Tíminn er peningar.

Sæl Lilja Guðrún. Ég get ekki kommentað á færsluna þína nema stofna bloggsíðu sjálfur. Læt Það eiga sig í bili. Þegar allt kemur til alls tel ég að fólk muni ekki nota almenningssamgöngur nema það spari þeim tíma. Þess vegna mætti metrólest ekki þræða hverfin, heldur yrði að fara nokkuð beina leið frá a-b. Þó þannig að sem flestir gætu notað hana. Hinn gullni, vandfundni meðalvegur. En takk fyrir að vekja athygli á þessari grein. Hef ekki fengið margar tillögur á póstfangið enn sem komið er. Þurfum líklega að setja könnunina á vefinn til að fá góða svörun. Bestu kveðjur, Baldur Guðmundsson á DV

Baldur Guðmundsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 31. mars 2008

Viðar Eggertsson

Velkomin!

Gaman að fá að vera líka bloggvinur þinn, kæra vinkona!

Viðar Eggertsson, fös. 8. feb. 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband